Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Stofnanir

Félags­heimili

Í Vest­ur­byggð eru þrjú félags­heimili. Það eru Bald­urs­hagi á Bíldudal, Félags­heimili Patreks­fjarðar og Birki­melur á Barða­strönd. Félags­heim­ilin hýsa margskonar viðburði og skemmt­anir allt árið um kring.

Félagsheimili Bílddælinga Baldurshagi

Félags­heimili Bíld­dæl­inga heitir Bald­urs­hagi og er stað­sett í hjarta þorpsins.

Félagsheimili Patreksfjarðar

Félags­heimili Patreks­fjarðar er stórt og glæsi­legt hús innar­lega í þorpinu í Patreks­firði.

Félagsheimilið Birkimelur

Félags­heim­ilið Birki­melur er stað­sett við Kross­holt á Barða­strönd

Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369