Íþrótta­félög

Á sunn­an­verðum Vest­fjörðum eru nokkur íþrótta- og ungmenna­félög sem standa fyrir marg­vís­legri starf­semi. Þau eru öll í Héraðs­sam­andinu Hrafna-Flóka, HHF. Elsta félagið er Íþrótta­fé­lagið Hörður á Patreks­firði, stofnað 1908.

Héraðssambandið Hrafna-Flóki (HHF)

 • Birna Friðbjört S. Hannesdóttir

 • Vesturbyggð og Tálknafjörður
  Sjá á korti

Golfklúbbur Bíldudals (GBB)

Golfklúbbur Patreksfjarðar (GP)

 • Björg Sæmundsdóttir

 • Vesturbotni, 450 Patreksfjörður
  Sjá á korti

Íþróttafélag Bíldudals (ÍFB)

Íþróttafélagið Hörður (ÍH)

 • Birna Friðbjört S. Hannesdóttir

 • 450 Patreksfjörður
  Sjá á korti

Skotíþróttafélag Vestfjarða

Ungmennafélag Barðastrandar (UMFB)

Ungmennafélag Tálknafjarðar (UMFT)