Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Mannlíf

Félag­a­starf­semi

Í Vest­ur­byggð og nágrenni er öflugt félagstarf á vegum margra samtaka. Þar má nefna íþrótta­félög, Lions­klúbb, slysa­varna­deildir, kven­félög og fleira. Félögin sinna mikil­vægu starfi í samfé­laginu.

Íþróttafélög

Á sunn­an­verðum Vest­fjörðum eru nokkur íþrótta- og ungmenna­félög sem standa fyrir marg­vís­legri starf­semi. Þau eru öll í Héraðs­sam­andinu Hrafna-Flóka, HHF. Elsta félagið er Íþrótta­fé­lagið Hörður á Patreks­firði, stofnað 1908.

Björgunarsveitir og slysavarnir

Á sunn­an­verðum Vest­fjörðum eru starf­ræktar fjórar björg­un­ar­sveitir, ein hjálp­ar­sveit og tvær slysa­varna­deildir

Kvenfélög

Í Vest­ur­byggð starfa þrjú kven­félög. Það eru Fram­sókn á Bíldudal, Neisti á Barða­strönd og Sif á Patreks­firði. Svo er Harpa starf­andi á Tálkna­firði. Félögin sina ýmsum líknar- og fram­fara­málum  og hafa lengi verið ómiss­andi í samfé­laginu.

Lionsklúbbur Patreksfjarðar

Lions­klúbbur Patreks­fjarðar var stofn­aður þann 19. febrúar 1962. Félagar eru 45. Á meðal verk­efna sem klúbburinn tekur sér fyrir hendur er að manna sýningar og sjá um Skjald­borg­arbíó í samstarfi við Vest­ur­byggð. Veittir eru styrkir til að gera við…

Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun