Kven­félög

Í Vest­ur­byggð starfa þrjú kven­félög. Það eru Fram­sókn á Bíldudal, Neisti á Barða­strönd og Sif á Patreks­firði. Svo er Harpa starf­andi á Tálkna­firði. Félögin sina ýmsum líknar- og fram­fara­málum  og hafa lengi verið ómiss­andi í samfé­laginu.

Kvenfélagið Framsókn

Kvenfélagið Neisti

Kvenfélagið Sif

Kvenfélagið Harpa