Lionsklúbbur Patreksfjarðar
Lionsklúbbur Patreksfjarðar var stofnaður þann 19. febrúar 1962. Félagar eru 45.
Á meðal verkefna sem klúbburinn tekur sér fyrir hendur er að manna sýningar og sjá um Skjaldborgarbíó í samstarfi við Vesturbyggð. Veittir eru styrkir til að gera við mannvirki og gefið til björgunarstarfa. Klúbburinn styður við skólastarf á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi.
Lionsklúbbur Patreksfjarðar
Páll Vilhjálmsson
450 Patreksfjörður
Sjá á korti