Lions­klúbbur Patreks­fjarðar

Lions­klúbbur Patreks­fjarðar var stofn­aður þann 19. febrúar 1962. Félagar eru 45.

Á meðal verk­efna sem klúbburinn tekur sér fyrir hendur er að manna sýningar og sjá um Skjald­borg­arbíó í samstarfi við Vest­ur­byggð. Veittir eru styrkir til að gera við mann­virki og gefið til björg­un­ar­starfa. Klúbburinn styður við skólastarf á leik-, grunn- og fram­halds­skóla­stigi.

Lionsklúbbur Patreksfjarðar