Hoppa yfir valmynd

Bóka­söfn

Í sveit­ar­fé­laginu eru starf­andi þrjú sjálf­stæð bóka­söfn, eitt í hverjum byggða­kjarna. Þó bóka­söfnin starfi sjálf­stætt er mikil samvinna þeirra á milli og gildir bóka­safns­skír­teini frá einu þeirra á hin söfnin. Þá geta lánþegar einnig tekið bók að láni á einu safni og skilað á öðru. Ásamt útlánum bóka þjón­usta söfnin einnig  grunn- og leik­skólum hvers byggð­ar­kjarna, frístund­ar­starfi og standa þau fyrir ýmsum menn­ing­ar­tengdum viðburðum.