Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Mannlíf

Menning

Í Vest­ur­byggð eru tvö bóka­söfn, leik­félög, kvik­myndahús og fjöl­margar sýningar og söfn. Auk þess er öflugur tónlist­ar­skóli í sveit­ar­fé­laginu og félaga­samtök standa reglu­lega fyrir menn­ing­ar­við­burðum.

Bókasöfn

  • Bókasafn Bílddælinga
  • Bókasafnið á Patreksfirði

Kirkjur

Átta kirkjur eru í Vestu­byggð auk tveggja í Tálkna­firði. Margar þeirra eru merkileg hús, sumar allt frá miðri 19. öld og tvær meðal elstu stein­steyptu kirkna landsins. Í dag þjónar einn prestur Patreks­fjarðar­prestakalli sem nær yfir Vest­ur­byggð og Tálkna­fjörð.

Skjaldborgarbíó

Húsið við Aðalstræti 27 á Patreks­firði er jafnan kallað Skjald­borg og þar er rekið Skjald­borg­arbíó með reglu­legum kvik­mynda­sýn­ingum í umsjá Lions­klúbbs Patreks­fjarðar.

Söfn, sýningar og setur

Fjöldi safna og sýninga er á svæðinu sem miðla mann­lífi, menn­ingu, sögu og náttúru Vest­fjarða. Vestast er minja­safn að Hnjóti í Örlygs­höfn og utar­lega í Arnar­firði má finna lista­verk Samúels Jóns­sonar í Selárdal.

Leikfélög

Á Patreks­firði og Bíldudal eru leik­félög sem hafa staðið fyrir leik­list­ar­starf­semi í gegnum árin.

Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun