Hagnýtt

Hér má finna ýmsar hagnýtar upplýs­ingar.

Eyðublöð

Unnið er að því að gera öll eyðu­blöð á vegum Vest­ur­byggðar rafræn en þangað til er úrval þeirra niður­hal­an­legt til prent­unar og útfyll­ingar.


Útsending greiðsluseðla

Frá og með 1. janúar 2019 mun Vest­ur­byggð senda frá sér greiðslu­seðla á rafrænu formi, bæði í netbönkum einstak­linga og fyrir­tækja, og í gegnum RSM kerfi fyrir­tækja og stofnana.

Þetta er gert til hags­bóta fyrir sveit­ar­fé­lagið og viðskipta­vini þess.

Ef þú óskar eftir að fá greiðslu­seðil áfram sendan í pósti eða netpósti getur þú fyllt út umsókn á heima­síðu Vest­ur­byggðar, sent póst á innheimta@vest­ur­byggd.is eða haft samband á skrif­stofu Vest­ur­byggðar í síma 450 2300.