Hoppa yfir valmynd

Göngu- og hjóla­leiðir

Sunn­an­verðir Vest­firðir eru kjör­lendi göngu­fólks. Hægt er að finna göngu­leið við allra hæfi, allt frá léttri fjöru­ferð til brattra fjall­hlíða. Margir fáfarnir dalir geyma leynd­ar­dóma, jafnveg volgar uppsptrettur og syðst í Vest­ur­byggð rís stærsta fugla­bjarg Evrópu þar sem auðvelt er að gleyma sér.