Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Mannlíf

Útivist

Vest­ur­byggð státar af stór­brot­inni náttúru. Sand­strendur, djúpir firðir, há brött fjöll, grös­ugir og skógi vaxnir dalir að ógleymdu stærsta fugla­bjargi Evrópu. Ótelj­andi mögu­eikar eru því til útivistar í sveit­ar­fé­laginu og nágrenni þess.

Göngu- og hjólaleiðir

Sunn­an­verðir Vest­firðir eru kjör­lendi göngu­fólks. Hægt er að finna göngu­leið við allra hæfi, allt frá léttri fjöru­ferð til brattra fjall­hlíða. Margir fáfarnir dalir geyma leynd­ar­dóma, jafnveg volgar uppsptrettur og syðst í Vest­ur­byggð rís…

Heitar laugar

Vest­firðir flokkast sem kalt svæði sem þýðir að það er ekki mikil jarð­hita­virkni undir yfir­borði þeirra. Þó eru nokkrar heitar uppsprettur á Vest­fjörðum. Oftar en ekki er vatnið nýtt til baða, ýmist í sund­laugum eða minni pottum og laugum.

Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun