Útivist
Vesturbyggð státar af stórbrotinni náttúru. Sandstrendur, djúpir firðir, há brött fjöll, grösugir og skógi vaxnir dalir að ógleymdu stærsta fuglabjargi Evrópu. Óteljandi mögueikar eru því til útivistar í sveitarfélaginu og nágrenni þess.