Bæjarráð

Bæjarráð fer með fjár­mála- og fram­kvæmda­stjórn sveit­ar­fé­lagsins ásamt bæjar­stjóra. Ráðið hefur yfir­um­sjón með rekstri allra stofnana á vegum sveit­ar­fé­lagsins. Bæjarráð heyrir beint undir bæjar­stjórn. Í bæjar­ráði eiga sæti þrír bæjar­full­trúar sem bæjar­stjórn kýs í júní til eins árs í senn, og þrír til vara.

Auk bæjar­full­trúa á bæjar­stjóri rétt á að sitja fundi ráðsins með málfrelsi og tillögu­rétt. Bæjar­stjórn getur heim­ilað flokki eða fram­boði, sem full­trúa á í bæjar­stjórn, að tilnefna áheyrn­ar­full­trúa til setu í bæjar­ráði með málfrelsi og tillögu­rétt.

Aðalmenn

netföng

Páll Vilhjálmsson - formaður

pall@vesturbyggd.is

Jenný Lára Magnadóttir - varaformaður

jenny@vesturbyggd.is

Friðbjörg Matthíasdóttir 

fridbjorg@vesturbyggd.is

Varamenn

Netföng

Gunnþórunn Bender

gunnthorunn@vesturbyggd.is

Tryggvi Baldur Bjarnason

tryggvi@vesturbyggd.is

Maggý Hjördís Keransdóttir

maggyhjordis@vesturbyggd.is