Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla

Bæjar­stjórn & nefndir

Vest­ur­byggð er stýrt af kjörnum full­trúum í bæjar­stjórn sveit­ar­fé­lagsins. Bæjarráð og aðrar nefndir fara með ákveðna mála­flokka í rekstri Vest­ur­byggðar.

Bæjarstjórn

Bæjar­stjórn Vest­ur­byggðar er skipuð 7 bæjar­full­trúum sem eru kosnir hlut­falls­kosn­ingu til fjög­urra ára í senn og 7 til vara. Bæjar­stjórn fer með stjórn sveit­ar­fé­lagsins samkvæmt ákvæðum sveit­ar­stjórn­ar­laga. Fundir…

Bæjarráð

Bæjarráð fer með fjár­mála- og fram­kvæmda­stjórn sveit­ar­fé­lagsins ásamt bæjar­stjóra. Ráðið hefur yfir­um­sjón með rekstri allra stofnana á vegum sveit­ar­fé­lagsins. Bæjarráð heyrir beint undir bæjar­stjórn. Í bæjar­ráði eiga sæti þrír…

Bæjarstjóri

Bæjar­stjóri er fram­kvæmda­stjóri Vest­ur­byggðar og æðsti yfir­maður starfs­liðs sveit­ar­fé­lagsins og hefur á hendi fram­kvæmd ákvarðana bæjar­stjórnar og málefna sveit­ar­fé­lagsins að svo miklu leyti sem bæjar­stjórn ákveður ekki…

Nefndir, ráð og stjórnir

Fjöldi íbúa gefur kost á sér til setu í nefndum og ráðum á vegum sveit­ar­fé­lagsins. Starf­semi ráða og nefnda er mismun­andi, sum eru mjög virk og fara með stóra mála­flokka, önnur sinna afmörk­uðum verk­efnum svo sem fjallskilum og kosn­ingum. Hér að neðan má…

Fundargerðir

Fund­ar­gerðir bæjar­stjórnar, bæjar­ráðs, nefnda og ráða Vest­ur­byggðar birtast á vefnum jafnóðum og þær eru frágengnar. Hægt er að fylgjast með mála­núm­erum og ferlum mála á síðunni.

Fyrri bæjarstjórnir

Kosið er til bæjar­stjórnar í Vest­ur­byggð á fjög­urra ára fresti eins og lög gera ráð fyrir. Í bæjar­stjórn­inni eiga samkvæmt samþykkt um stjórn sveit­ar­fé­lagsins, sjö full­trúar sæti og jafn­margir eru kosnir til vara.

Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun