Bæjar­stjórn

Bæjar­stjórn Vest­ur­byggðar er skipuð sjö bæjar­full­trúum sem eru kosnir hlut­falls­kosn­ingu til fjög­urra ára í senn og sjö til vara. Bæjar­stjórn fer með stjórn sveit­ar­fé­lagsins samkvæmt ákvæðum sveit­ar­stjórn­ar­laga.

Fundir bæjar­stjórnar eru þriðja miðvikudag í mánuði kl. 16:15. Fundir bæjar­stjórnar eru almennt haldnir í ráðhúsi Vest­ur­byggðar og eru öllum opnir. Fund­ar­gerðir bæjar­stjórnar ásamt hljóðupp­töku eru birtar á vef bæjarins að fundi loknum.

Bæjarfulltrúar

Varamenn
Þórkatla Soffía Ólafsdóttir Nthorkatla@vesturbyggd.is
Freyja Ragnarsdóttir Pedersen Dfreyja@vesturbyggd.is
Jón Árnason N
Ólafur Byron Kristjánsson D
Jónas Snæbjörnsson N
Petrína Sigrún Helgadóttir D
Klara Berglind Húnfjörð Hjálmarsdóttir N