Bæjarstjórn
Bæjarstjórn Vesturbyggðar er skipuð sjö bæjarfulltrúum sem eru kosnir hlutfallskosningu til fjögurra ára í senn og sjö til vara. Bæjarstjórn fer með stjórn sveitarfélagsins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga.
Fundir bæjarstjórnar eru þriðja miðvikudag í mánuði kl. 16:15. Fundir bæjarstjórnar eru almennt haldnir í ráðhúsi Vesturbyggðar og eru öllum opnir. Fundargerðir bæjarstjórnar ásamt hljóðupptöku eru birtar á vef bæjarins að fundi loknum.
Bæjarfulltrúar
- PV
Páll VilhjálmssonN
pall@vesturbyggd.is - FM
Friðbjörg MatthíasdóttirD
Annar varaforseti bæjarstjórnar
fridbjorg@vesturbyggd.is - JLM
Jenný Lára MagnadóttirN
jenny@vesturbyggd.is - MHK
Maggý Hjördís KeransdóttirD
maggyhjordis@vesturbyggd.is - TBB
Tryggvi B. BjarnasonN
Fyrsti varaforseti bæjarstjórnar
tryggvi@vesturbyggd.is
- GB
Gunnþórunn BenderN
Forseti bæjarstjórnar
gunnthorunn@vesturbyggd.is - JÖH
Jóhann Örn HreiðarssonD
johann@vesturbyggd.is
Varamenn
Þórkatla Soffía Ólafsdóttir Nthorkatla@vesturbyggd.is |
Freyja Ragnarsdóttir Pedersen Dfreyja@vesturbyggd.is |
Jón Árnason N |
Ólafur Byron Kristjánsson D |
Jónas Snæbjörnsson N |
Petrína Sigrún Helgadóttir D |
Klara Berglind Húnfjörð Hjálmarsdóttir N |