Bæjarstjórn
Bæjarstjórn Vesturbyggðar er skipuð 7 bæjarfulltrúum sem eru kosnir hlutfallskosningu til fjögurra ára í senn og 7 til vara. Bæjarstjórn fer með stjórn sveitarfélagsins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga.
Fundir bæjarstjórnar eru þriðja miðvikudag í mánuði kl. 17. Fundir bæjarstjórnar eru almennt haldnir í ráðhúsi og eru öllum opnir. Fundargerðir bæjarstjórnar ásamt hljóðupptöku eru birtar á vef bæjarins að fundi loknum.
Bæjarfulltrúar
- JÁ-FB
Jón Árnason - forseti bæjarstjórnar N
jon@vesturbyggd.is - ÁS-AVB
Ásgeir Sveinsson - annar varaforseti bæjarstjórnar D
asgeir@vesturbyggd.is - ÞSÓ
Þórkatla Soffía Ólafsdóttir N
thorkatla@vesturbyggd.is - AVR
Anna Vilborg Rúnarsdóttir D
annavilborg@vesturbyggd.is - FSO-VB
Friðbjörn Steinar Ottósson - varaforseti bæjarstjórnar N
fridbjornsteinar@vesturbyggd.is
- GE
Guðrún Eggertsdóttir D
gudruneggerts@gmail.com - SSS
Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir N
svanhvitsjofn@vesturbyggd.is
Varamenn
Einar Helgason N einarhelga@vesturbyggd.is |
Ólafur Byron Kristjánsson D olafurbyron@vesturbyggd.is |
Gunnþórunn Bender N |
Valdimar B. Ottórsson D |
Tryggvi Baldur Bjarnason N |
Maggý Hjördís Keransdóttir D |
Hlynur Freyr Halldórsson N |