Hoppa yfir valmynd

Almannavarnarnefnd #2

Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 13. febrúar 2020 og hófst hann kl. 14:00

Fundinn sátu
  • Árni Magnússon (ÁM) varamaður
  • Bjarnveig Guðbrandsdóttir (BG) varamaður
  • Davíð Rúnar Gunnarsson (DRG) aðalmaður
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) varamaður
  • Jónas Þrastarsson (JÞ) aðalmaður
  • Jónatan Guðbrandsson (JG) aðalmaður
  • Rebekka Hilmarsdóttir (RH) formaður
  • Siggeir Guðnason (SG) varamaður
  • Svava Magnea Matthíasdóttir (SMM) aðalmaður
  • Sveinn Ólafsson (SÓ) varamaður
Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Almenn erindi

1. Búnaður viðbragðsaðila

Farið var yfir upplýsingar um þann búnað sem viðbragðsaðilar á svæðinu eiga.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Grunninnviðir á sunnanverðum Vestfjörðum

Formaður fór yfir drög að greinargerð um grunninnviði á svæðinu vegna vinnu starfshóps fimm ráðuneyta sem falið er að meta hvaða aðgerðir séu færar til að efla innviði í flutnings- og dreifikerfi raforku og fjarskiptum til að tryggja að slíkir grunninnviðir séu sem best í stakk búnir til að takast á við ofsaveður eða aðrar náttúruhamfarir.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Kórónaveira 2019 - leiðbeiningar

Svava Magnea Matthíasdóttir, hjúkrunarstjóri Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Patreksfirði fór yfir stöðu Kórónuveirunnar og leiðbeiningar hvernig bregðast skuli við ef veiran greinist hér á svæðinu.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

4. Samningur um húsnæði fyrir fjöldahjálparmiðstöð Patreksfirði

Lögð fyrir drög að samningi við Íslandshótel að Vesturbyggð sé heimilt að nýta húsnæðið að Aðalstræti 100 á Patreksfirði fyrir fjöldahjálparstöð, vegna rýmingar við snjóflóðahættu og ef upp kemur almannavarnarástand á svæðinu.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:20