Fundur haldinn í fjarfundi, 3. febrúar 2022 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu
- Davíð Rúnar Gunnarsson (DRG)
- Gerður Rán Freysdóttir (GRF)
- Helgi Páll Pálmason (HPP)
- Jónas Þrastarsson (JÞ)
- Jónatan Guðbrandsson (JG)
- Karl Ingi Vilbergsson (KIV)
- Ólafur Þór Ólafsson (ÓÞÓ)
- Rebekka Hilmarsdóttir (RH)
Fundargerð ritaði
- Rebekka Hilmarsdóttir formaður
Almenn erindi
1. Starfsáætlun almannavarnarnefndar 2022
Formaður lagði fram tillögu að starfsáætlun nefndarinnar til maí 2022.
Næsti fundur nefndarinnar ákveðinn 24. mars kl. 15:00.
2. Covid - 19
Rætt um stöðu covid-19 á sunnanverðum Vestfjörðum, verkefni vettvangsstjórnar á sunnanverðum Vestfjörðum síðustu mánuði o.fl.
3. Mál nr. 181 um almannavarnir (almannavarnastig o.fl.) Ósk um umsögn
Lögð fram til kynnar beiðni allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis dags. 20. janúar 2022 um umsögn um frumvarp til laga um almannavarnir.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00