Hoppa yfir valmynd

Almannavarnarnefnd #5

Fundur haldinn í fjarfundi, 3. febrúar 2022 og hófst hann kl. 15:00

Fundinn sátu
  • Davíð Rúnar Gunnarsson (DRG)
  • Gerður Rán Freysdóttir (GRF)
  • Helgi Páll Pálmason (HPP)
  • Jónas Þrastarsson (JÞ)
  • Jónatan Guðbrandsson (JG)
  • Karl Ingi Vilbergsson (KIV)
  • Ólafur Þór Ólafsson (ÓÞÓ)
  • Rebekka Hilmarsdóttir (RH)
Fundargerð ritaði
  • Rebekka Hilmarsdóttir formaður

Almenn erindi

1. Starfsáætlun almannavarnarnefndar 2022

Formaður lagði fram tillögu að starfsáætlun nefndarinnar til maí 2022.

Næsti fundur nefndarinnar ákveðinn 24. mars kl. 15:00.

    Málsnúmer 2201040

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    2. Covid - 19

    Rætt um stöðu covid-19 á sunnanverðum Vestfjörðum, verkefni vettvangsstjórnar á sunnanverðum Vestfjörðum síðustu mánuði o.fl.

      Málsnúmer 2104036 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      3. Mál nr. 181 um almannavarnir (almannavarnastig o.fl.) Ósk um umsögn

      Lögð fram til kynnar beiðni allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis dags. 20. janúar 2022 um umsögn um frumvarp til laga um almannavarnir.

        Málsnúmer 2201039 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        4. Hópslysaæfing 2022

        Rætt um hópslysaæfingu 2022. Drög að skipulagi æfingarinnar liggja fyrir en eftir á að festa dagsetningu.

          Málsnúmer 2104040 3

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00