Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #699

Fundur haldinn í Félagsheimilið Baldurshagi á Bíldudal, 27. febrúar 2014 og hófst hann kl. 15:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Fundurinn var haldinn í Baldurshaga á Bíldudal

    Til kynningar

    1. Inkasso beiðni um samstarf

      Málsnúmer 1402030

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      6. Starfsemi Fjarðalax, Höskuldur Steinarsson.

      Höskuldur Steinarsson framkvæmdastjóri Fjarðalax kom inn á fundinn og fór yfir starfssemi Fjarðalax í Vesturbyggð.

        Málsnúmer 1402070

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Almenn erindi

        2. Markaðsátak

        Gunnþórunn Bender og Magnús Ólafs Hansson komu inn á fundinn og kynntu markaðsstarf vegna funda og ráðstefnuhalds. Bæjarráð óskar eftir frekari vinnu. Ákvörðun frestað.

          Málsnúmer 1402062

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          3. Langahlíð 18-22

          Ása Dóra Finnbogadóttir kom inn á fundinn og kynnti áform Stiklusteina ehf. á Bíldudal.

            Málsnúmer 1211109 5

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            4. Staðir 2014

            Lögð fram styrkumsókn frá Æringi félagasamtökum vegna listsýningarinnar STAÐIR 2014. Bæjarráð samþykkir 200 þúsund króna styrk til verkefnisins.

              Málsnúmer 1311091 3

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              5. Félagsheimilið á Birkimel, fasteignagjöld

              Bæjarstjóra falið að gera breytingar á skiptingu á fasteignagjöldum Félagsheimilisins á Birkimel í samræmi við umræður á fundinum.

                Málsnúmer 1402069

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Síminn og Ljósnetið

                Bæjarráð Vesturbyggðar skorar á Símann að klára Ljósnetsvæðingu á Patreksfirði sem allra fyrst. Þorpin á sunnnaverðum Vestfjörðum voru síðust í röð þeirra 53 þéttbýlissstaða á landinu sem fengu Ljósnetið í þessari lotu. Það er ótækt að skilja helming byggðar á Patreksfirði eftir ótengdan þegar óvissa ríkir um hvenær framkvæmdinni lýkur á landinu.

                Jafnframt er Síminn hvattur til að bæta 3G samband á sunnanverðum Vestfjörðum sem er afleitt.

                  Málsnúmer 1402072

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30