Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #734

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 26. maí 2015 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Til kynningar

    1. HeilVest fundargerð stjórnar nr.101

    Lagt fram bréf dags. 27. apríl sl. frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða ásamt fundargerð Heilbrigðisnefndar Vestfjarða frá 17. apríl sl.
    Lagt fram til kynningar.

      Málsnúmer 1505017

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      4. Allsherjar-og menntamálanefnd beiðni um umsögn ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlenda og afrétta mál nr.703

      Lagt fram tölvubréf dags. 4. maí sl. frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, 703. mál.
      Lagt fram til kynningar.

        Málsnúmer 1505024

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        5. Efnahags-og viðskiptanefnd beiðni um umsögn þingsályktun um gerð þjóðhagsáætlana mál nr.355

        Lagt fram tölvubréf dags. 7. maí sl. frá efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis með beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um undirbúning að gerð þjóðhagsáætlanan til lands tíma, 355. mál.
        Lagt fram til kynningar.

          Málsnúmer 1505027

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          6. Alþingi velferðarnefnd beiðni um umsögn um breytingu á húsaleigulögum mál nr.696

          Lagt fram tölvubréf dags. 30. april sl. frá velferðarnefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum (réttarstaða leigjanda og leigusala), 696. mál.
          Lagt fram til kynningar.

            Málsnúmer 1505022

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            7. Allsherjar-og menntamálanefnd beiðni um umsögn um lögræðislög og fl. mál nr.687

            Lagt fram tölvubréf dags. 29. apríl sl. frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um lögræðislög (réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis o.fl.), 687. mál.
            Lagt fram til kynningar.

              Málsnúmer 1505021

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              8. Komdu þínu á framfæri samantekt frá átta landsfundum veturinn 2014-2015

              Lagt fram bréf dags. 21. apríl sl. frá Æskulýðsvettvanginum varðandi verkefni "Fundir ungs fólks og þeirra sem bera ábyrgð á æskulýðsmálum."
              Lagt fram til kynningar.

                Málsnúmer 1505016

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                9. HeilVest starfsskýrsla 2014

                Lögt fram starfsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða fyrir árið 2014.
                Lagt fram til kynningar.

                  Málsnúmer 1505015

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  11. F.V. fundargerð stjórnar 11.maí 2015

                  Lögð fram fundargerð stjórnarfundar Fjórðungssambands Vestfirðinga frá 11. maí sl.
                  Lagt fram til kynningar.

                    Málsnúmer 1505038

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    12. Annað álit-ósk um þáttöku Ofanflóðasjóðs

                    Lagt fram bréf dags. 24. apríl sl. frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu var sem tilkynnt er að Ofanflóðasjóður muni taka þátt í kostnaði við að vinna annað álít á fyrirhuguðum ofanflóðavörnum við Sigtún, Urðir og Mýrar á Patreksfirði.
                    Lagt fram til kynningar.

                      Málsnúmer 1505035

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      Almenn erindi

                      2. Endurbætur á leiksvæðum í Vesturbyggð

                      Rætt um endurbætur á leiksvæðum í Vesturbyggð. Samþykkt að kanna kostnað við endurbætur á leiksvæði ofan við blokk við Sigtún á Patreksfirði og kaup á risatrampólíni.

                        Málsnúmer 1505053 3

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        3. Arnarlax aukning á framleiðslu á laxi í 7000þús.tonn

                        Lögð fram beiðni frá Skipulagsstofnun er varðar framleiðsluaukningu Arnarlax á laxi í sjókvíum í Arnarfirði um 7000 tonn á ári. Sveitarfélagið Vesturbyggð mun ekki veita umsögn um málið enda er fyrirhuguð framleiðsluaukning utan lögsögu sveitarfélagsins. Sveitarfélagið minnir á mikilvægi þess að sveitarfélög hafi skipulagsvald yfir hafsvæði utan netalaga. Bæjarstjóra falið að tilkynna niðurstöðu til Skipulagsstofnunar.

                          Málsnúmer 1312003 2

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          10. Bíldudals grænar styrkumsókn 2015

                          Lagt fram bréf dags. 28. apríl sl. frá Arnfirðingafélaginu, f.h. undirbúningsnefndar sumarhátíðarinnar "Bíldudals grænar 2015" haldin 26.-28. júní nk. á Bíldudal, með ósk um styrk.
                          Bæjarráð samþykkir 200.000 kr. styrk.

                            Málsnúmer 1504054

                            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                            13. Foreldragreiðslur

                            Lagt fram drög að reglum Vesturbyggðar um foreldragreiðslur vegna gæslu barns hjá öðrum en dagforeldrum.
                            Bæjarráð samþykkir drög að reglunum og vísar til bæjarstjórnar til samþykktar.

                              Málsnúmer 1409019 3

                              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                              14. Gjaldskrár 2015

                              Lagt fram drög að gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar.
                              Bæjarráð samþykkir gjaldskránna og vísar henni til fyrstu umræðu í bæjarstjórn.

                                Málsnúmer 1410101 8

                                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                15. Frummatsskýrsla matsáætlunar Hringsdalur og Hlaðsbót athugasemdir Skipulagsstofnunar

                                Lagður fram tölvupóstur dags. 11. maí sl. frá Skipulagsstofnun varðandi frummatsskýrslu Arnarlax ehf um sjókvíaeldi í Arnarfirði.
                                Lagt fram til kynningar.

                                  Málsnúmer 1505030

                                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                  16. Vadstena boð á vinarbæjarmót 10-13. september 2015

                                  Lagt fram bréf ásamt dagskrá dags. 7. maí sl. frá Vadstena með boð á vinabæjarmót sem haldið verður 10.-13. september nk.
                                  Bæjarráð þekkist boðið. Fjöldi þátttakenda er enn óljós.

                                    Málsnúmer 1505028

                                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                    17. S.V.umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfi fyrir Kirkjuhvamm

                                    Lagt fram bréf dags. 11. maí sl. frá Sýslumanninum á Vestfjörðum með ósk um umsókn slökkviliðs til leyfilegs gestafjölda í kaffihúsinu Kirkjuhvammi, Rauðasandi.
                                    Bæjarráð vísar erindinu til slökkviliðsstjóra.

                                      Málsnúmer 1505031 2

                                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00