Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #251

Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 17. október 2012 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

    Fjarverandi bæjarfulltrúar: Jón Árnason í h.st. Magnús Ólafs Hansson og Ásgeir Sveinsson i.h.st. Jón B G Jónsson.
    Bæjarstjórn Vesturbyggðar kom saman til 251. fundar miðvikudaginn 17. október 2012 kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði.
    Forseti bæjarstjórnar Friðbjörg Ma

    Fundargerðir til kynningar

    1. Fasteignir Vesturbyggðar - xx

    Fundargerðin er í 4. töluliðum
    Til máls tók: Bæjarstjóri.
    Fundargerðin lögð fram til kynningar

      Málsnúmer 1209011F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Fundargerðir til staðfestingar

      2. Bæjarstjórn - 250

      Fundargerðin lögð fram til kynningar.

        Málsnúmer 1209009F

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Bæjarráð - 654

        Fundargerðin er í 25. töluliðum.
        Til máls tóku: AJ og forseti.
        Fundargerðin staðfest samhljóða.

          Málsnúmer 1209015F 2

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Bæjarráð - 655

          Fundargerðin er í 13. töluliðum.
          Til máls tóku: Forseti, bæjarstjóri og GE.
          Fundargerðin staðfest samhljóða.

            Málsnúmer 1210003F

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 59

            Fundargerðin er í 4. töluliðum.
            Fundargerðin staðfest samhljóða.

              Málsnúmer 1210006F

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Félagsmálanefnd - 9

              Fundargerðin er í 3. töluliðum.
              Til máls tók: Forseti og GE.
              Bæjarstjórn óskar eftir að fundargerðir séu meira upplýsandi um mál sem ekki sé nauðsynlegt að færð séu í trúnaðarbók.
              Fundargerðin staðfest samhljóða.

                Málsnúmer 1206007F

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Félagsmálanefnd - 10

                Fundargerðin er í 10. töluliðum.
                Til máls tóku: GE, bæjarstjóri, AJ og forseti.
                Fundargerðin staðfest samhljóða.

                  Málsnúmer 1209001F

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Atvinnumálanefnd - 85

                  Fundargerðin er í 3. töluliðum.
                  Til máls tóku: GE og JBGJ.
                  Fundargerðin staðfest samhljóða.

                    Málsnúmer 1209014F

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    9. Skipulags- og byggingarnefnd - 167

                    Fundargerðin er í 1. tölulið.
                    Til máls tóku: GE, ÁSG, forseti, bæjarstjóri og JBGJ .
                    1. tölul. Nýtt deiliskipulag hafnarsvæðis á Bíldudal.
                    Vegna formgalla er deiliskipulag hafnarsvæðis á Bíldudal frá árinu 2004 með síðari breytingum ógilt. Bæjarstjórn tekur fyrir nýja deiliskipulagstillögu af hafnarsvæðinu á Bíldudal unna af Landmótun ehf og Fjölsviði ehf dagsett 15. október 2012. Deiliskipulagstillögunni fylgir greinagerð og umhverfisskýrsla. Megin forsendur tillögunnar er að finna í aðalskipulagi Vesturbyggðar.
                    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að auglýsa tillöguna skv. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

                      Málsnúmer 1210009F

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00