Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #275

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 20. ágúst 2014 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skriffstofustjóri

    Bæjarstjórn Vesturbyggðar kom saman til 275. fundar miðvikudaginn 20. ágúst 2014 kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði. Forseti bæjarstjórnar Friðbjörg Matthíasdóttir setti fundinn og kannaði hvort athugasemdir séu við fundarboðun. Svo var ekki.

    Fundargerðir til kynningar

    1. Bæjarstjórn - 274

    Fundargerðin lögð fram til kynningar.

      Málsnúmer 1407003F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Bæjarráð - 707

      Fundargerðin er í 15. töluliðum.
      Til máls tóku: Bæjarstjóri og forseti.
      Fundargerðin lögð fram til kynningar.

        Málsnúmer 1407004F 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Bæjarráð - 708

        Fundargerðin er í 13. töluliðum.
        Til máls tóku: Forseti og bæjarstjóri.
        9. tölul.: Erindisbréf nefnda.
        Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi drög að erindisbréfum nefnda með þeim breytingum sem rætt var um á fundinum og felur skrifstofustjóra að senda bréfin til viðkomandi ráða til umfjöllunar og staðfestingar.
        Fundargerðin lögð fram til kynningar.

          Málsnúmer 1407007F 2

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps - 40

          Fundargerðin er í 8. töluliðum.
          Til máls tóku: Forseti, ÁS og ÁDF.
          Fundargerðin lögð fram til kynningar.

            Málsnúmer 1407006F

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Fundargerðir til staðfestingar

            5. Bæjarráð - 709

            Fundargerðin er í 7. töluliðum.
            Til máls tóku: Forseti, bæjarstjóri, ÁS og NÁJ.
            Fundargerðin samþykkt samhljóða.

              Málsnúmer 1408004F 2

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Fræðslu og æskulýðsráð - 2

              Fundargerðin er í 4. töluliðum.
              Til máls tók: Bæjarstjóri.
              Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                Málsnúmer 1407009F

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00