Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #307

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 15. mars 2017 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

    Fundargerð

    1. Bæjarstjórn - 306

    Fundargerðin lögð fram til kynningar.

      Málsnúmer 1702004F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      5. Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar - 12

      Fundargerðin er í 9. töluliðum.
      Til máls tóku: HT, bæjarstjóri, GBS, ÁS, GÆÁ, forseti og HT.
      Fundargerðin samþykkt samhljóða.

        Málsnúmer 1702012F

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fundargerðir til staðfestingar

        2. Fasteignir Vesturbyggðar - 63

        Fundargerðin er í 3. töluliðum.
        Til máls tóku: Bæjarstjóri og forseti.
        Fundargerðin lögð fram til kynningar.

          Málsnúmer 1702007F

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          3. Bæjarráð - 794

          Fundargerðin er í 25. töluliðum.
          Til máls tóku: GBS, bæjarstjóri, NÁJ og ÁS.
          9.tölul. Samstarfssamningar sveitarfélaga BsVest. Bæjarstjórn samþykkir samstarfssamningana.
          24.tölul. Gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða. Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrána.
          Fundargerðin samþykkt samhljóða.

            Málsnúmer 1702010F

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            4. Bæjarráð - 795

            Fundargerðin er í 9. töluliðum.
            Til máls tóku: HT, bæjarstjóri, GBS, ÁS, GÆÁ, forseti og HT.
            Fundargerðin samþykkt samhljóða.

              Málsnúmer 1703002F

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Hafnarstjórn - 149

              Fundargerðin er í 18. töluliðum.
              Til máls tóku: Bæjarstjóri, HT, forseti og ÁS.
              HT lét bóka að hann hafi ekki tekið þátt í afgreiðslu 5. tölul. fundargerðarinnar vegna tengsla við aðila máls.
              Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                Málsnúmer 1703001F

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Hafnarstjórn - 150

                Fundargerðin er í 7. töluliðum.
                Til máls tóku: Bæjarstjóri, ÁS, forseti og HT.
                Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                  Málsnúmer 1703004F

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Skipulags og umhverfisráð - 32

                  Fundargerðin er í 11. töluliðum.
                  Til máls tóku: Forseti og bæjarstjóri.
                  Bæjarstjóri lét bóka að hún hafi ekki tekið þátt í afgreiðslu 10. tölul. fundargerðarinnar vegna tengsla við aðila máls.
                  5. tölul. Bíldudalsveita, framkvæmdaleyfi vegna breytinga á vatnslögn. Tekin fyrir umsókn um framkvæmdaleyfi frá Vesturbyggð, dagsett 08.02.2017. Framkvæmdin felur í sér lagningu vatnslagnar á um 1000 m. kafla frá geymslusvæði við Hól, Bíldudal út að byggðinni.
                  Erindinu fylgir uppdráttur er sýnir legu lagnar ásamt samþykki landeigenda unnið af tæknideild Vesturbyggðar. Gert er ráð fyrir að verkið hefjist í mars/apríl 2017 og taki u.þ.b. mánuð í vinnslu.
                  Bæjarstjórn samþykkir veitingu framkvæmdaleyfis og felur skipulagsfulltrúa útgáfu þess eins og 13. - 16. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 mæla fyrir um.

                  11. tölul. Vesturbyggð - endurskoðun á aðalskipulagi. Lögð fram tíma- og verkáætlun um vinnslu endurskoðunar aðalskipulags Vesturbyggðar.
                  Bæjarstjórn samþykkir að fara í endurskoðun á aðalskipulagi Vesturbyggðar og felur forstöðumanni tæknideildar að vinna málið áfram.
                  Bæjarstjórn vísar erindinu til bæjarráðs varðandi fjármögnun verkefnisins.

                  Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                    Málsnúmer 1702008F

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:55