Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 30. ágúst 2017 og hófst hann kl. 17:00
Fundargerð ritaði
- Þórir Sveinsson skrifstofustjóri
Fundargerðir til kynningar
1. Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar - 14
8. Skipulags og umhverfisráð - 36
Fundargerðin er í 7. töluliðum.
Til máls tók: Forseti.
7.tölul. Þorgerður Einarsdóttir. Aðalstræti 131 - nýbygging. Bæjarstjórn fagnar byggingu íbúðarhúsnæðis við Aðalstræti 131, Patreksfirði, en nýbyggingin er sú fyrsta á Patreksfirði í mörg ár.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9. Fræðslu og æskulýðsráð - 35
Fundargerðin er í 2. töluliðum.
Til máls tók: Forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11. Bæjarráð - 808
Fundargerðin er í 4. töluliðum.
Til máls tóku: Forseti og HS.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12. Bæjarráð - 807
Fundargerðin er í 11. töluliðum.
Til máls tóku: Bæjarstjóri, HS og forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
13. Bæjarráð - 806
Fundargerðin er í 6. töluliðum.
Til máls tóku: Forseti, bæjarstjóri, verkefnastjóri samfélagsuppbyggingar, GBS og HT.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
14. Bæjarráð - 805
Fundargerðin er í 10. töluliðum.
Til máls tóku: NÁJ, bæjarstjóri, skrifstofustjóri, forseti og HS.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
15. Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps - 49
Fundargerðin er í 5. töluliðum.
Til máls tóku: HT, forseti, GÆÁ, NÁJ og bæjarstjóri.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
16. Vestur-Botn - Aðalfundur
Fundargerðir til staðfestingar
2. Skipulags og umhverfisráð - 37
Fundargerðin er í 6. töluliðum.
Til máls tóku: Bæjarstjóri og GÆÁ.
3.tölul.: Vegagerðin - tillögur fyrir Vestfjarðaveg um Dynjandisheiði og Bíldudalsveg. Bæjarstjórn tekur undir bókun skipulags- og umhverfisráðs að matsáætlun fyrir Vestfjarðaveg 60 um Dynjandisheiði og Bíldudalsveg 63 verði skipt upp í þrjá hluta.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
3. Hafnarstjórn - 154
Fundargerðin er í 5. töluliðum.
Til máls tóku: Bæjarstjóri og forseti.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
5. Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar - 16
7. Bæjarráð - 809
Fundargerðin er í 3. töluliðum.
Til máls tóku: Forseti og bæjarstjóri.
1.tölul.: Fiskeldisnám og rannsóknir. Bæjarstjórn vísar fjármögnun á hluta sveitarfélagsins í verkefninu á næsta ári til gerðar fjárhagsáætlunar 2018.
2.tölul.: Vesturbyggð - endurskoðun á aðalskipulagi. Bæjarstjórn samþykkir tillöguna um vinnuhópa vegna vinnu við endurskoðun aðalskipulags fyrir Vesturbyggð.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
Fundargerð
Fundargerðin er í 4. töluliðum.
Til máls tók: Forseti.
4.tölul. Vestfjarðavegur 60. Bæjarstjórn skorar á Alþingi að höggva nú þegar á þann hnút sem staða vegalagningar um Vestfjarðaveg 60 er í, með lagasetningu. Það er ekki samboðið nútíma samfélagi að standa í vegi fyrir uppbyggingu atvinnulífs í heilum landsfjórðungi.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:12