Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #3

Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 21. ágúst 2024 og hófst hann kl. 16:15

Nefndarmenn
  • Gunnþórunn Bender (GB) aðalmaður
  • Jenný Lára Magnadóttir (JLM) aðalmaður
  • Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) aðalmaður
  • Matthías Ágústsson (MÁ) varamaður
  • Páll Vilhjálmsson (PV) aðalmaður
  • Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) varamaður
  • Tryggvi Baldur Bjarnason (TBB) aðalmaður
Starfsmenn
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) bæjarstjóri
  • Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir (NLS) sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði
  • Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Hljóðupptaka
00:00 / 00:00

Bæjarstjórn Vesturbyggðar kom saman til 3. fundar
miðvikudaginn 21. ágúst 2024 kl. 16:15 í Ráðhúsi Vesturbyggðar, Aðalstræti 75, Patreksfirði.

Gunnþórunn Bender forseti setti fundinn og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðun. Svo var ekki.

Almenn erindi

1. Skýrsla bæjarstjóra

Bæjarstjóri Vesturbyggðar fór yfir helstu verkefni síðustu vikna.

Til máls tóku: Forseti og bæjarstjóri

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar

Tekið fyrir í fyrri umræðu, breytingar á samþykktum um stjórn Sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar þar sem Sameinað sveitarfélag Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar verður skipt út fyrir Vesturbyggð.
Jafnframt verður orðið öldungaráð sett inn í stað orðsins öldrunarráð þar sem það kemur fyrir í samþykktunum.

Til máls tóku: Forseti

Vísað áfram til seinni umræðu.

Málsnúmer7

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Dalbraut 39. Breyting á aðalskipulagi.

Fyrir liggur erindi frá Emil M. Magnússyni dagsett 27. júní 2024 þar sem óskað er eftir breytingu á aðalskipulagi Vesturbyggðar. Breytingin sem óskað er eftir felur í sér breyttri landnotkun á lóðinni að Dalbraut 39 á Bíldudal. Í Aðalskipulagi Vesturbyggðar 2018-2035 er húsið á skipulögðu íbúðarsvæði og er óskað eftir að lóðin verði skilgreind sem verslunar- og þjónustusvæði. Ósk um breytingu er í tengslum við áform umsækjenda um umsókn um rekstrarleyfi fyrir gistiheimili.

Skipulags- og framkvæmdaráð tók málið fyrir á 2. fundi sínum þar sem það leggur til við bæjarstjórn að farið verði í breytingu á aðalskipulagi Vesturbyggðar þar sem gerð verði breyting á aðalskipulaginu þar sem skilgreiningu verði breytt í verslunar- og þjónustusvæði fyrir lóðina að Dalbraut 39. Skipulags- og framkvæmdaráð telur að breytingin sé þess eðlis að hún geti talist óveruleg og málsmeðferð verði því skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og framkvæmdaráð hefur áhyggjur af fjölda bílastæða við húsið, Skipulags- og framkvæmdaráð fól skipulagsfulltrúa að kalla eftir umsögnum frá lóðarhöfum Dalbrautar 34, 35, 42 og Sælundi 1.

Til máls tók: Forseti

Bæjarstjórn samþykkir að farið verði í breytingu á aðalskipulag i Vesturbyggðar í samræmi við bókun skipulags- og framkvæmdaráðs þar sem gerð verði breyting á aðalskipulaginu þar sem skilgreiningu verði breytt í verslunar- og þjónustusvæði fyrir lóðina að Dalbraut 39.

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fundargerð

4.

Lögð fram til kynningar fundargerð 2. fundar bæjarráðs, fundurinn var haldinn 25. júní 2024. Fundargerðin er í 20 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5.

Lögð fram til kynningar fundargerð 3. fundar bæjarráðs, fundurinn var haldinn 9. júlí 2024. Fundargerðin er í 13 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6.

Lögð fram til kynningar fundargerð 4. fundar bæjarráðs, fundurinn var haldinn 23. júlí 2024. Fundargerðin er í 17 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7.

Lögð fram til kynningar fundargerð 5. fundar bæjarráðs, fundurinn var haldinn 13. ágúst 2024. Fundargerðin er í 9 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


8.

Lögð fram til kynningar fundargerð 6. fundar bæjarráðs, fundurinn var haldinn 19. ágúst 2024. Fundargerðin er í 1 lið.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


9.

Lögð fram til kynningar fundargerð 2. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs, fundurinn var haldinn 26. júlí 2024. Fundargerðin er í 6 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


10.

Lögð fram til kynningar fundargerð 2. fundar heimastjórnar fyrrum Barðastrandahrepps og Rauðasandshrepps, fundurinn var haldinn 15. ágúst 2024. Fundargerðin er í 4 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


11.

Lögð fram til kynningar fundargerð 2. fundar heimastjórnar Arnarfjarðar, fundurinn var haldinn 14. ágúst 2024. Fundargerðin er í 2 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


12.

Lögð fram til kynningar fundargerð 2. fundar heimastjórnar Tálknafjarðar, fundurinn var haldinn 8. ágúst 2024. Fundargerðin er í 4 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


13.

Lögð fram til kynningar fundargerð 2. fundar heimastjórnar Patreksfjarðar, fundurinn var haldinn 7. ágúst 2024. Fundargerðin er í 4 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:38