Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #6

Fundur haldinn í Brellum, fundarsal ráðhúsi Vesturbyggðar, 20. nóvember 2024 og hófst hann kl. 16:15

Nefndarmenn
  • Friðbjörg Matthíasdóttir (FM) aðalmaður
  • Gunnþórunn Bender (GB) aðalmaður
  • Jenný Lára Magnadóttir (JLM) aðalmaður
  • Jóhann Örn Hreiðarsson (JÖH) aðalmaður
  • Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) aðalmaður
  • Páll Vilhjálmsson (PV) aðalmaður
  • Tryggvi Baldur Bjarnason (TBB) aðalmaður
Starfsmenn
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) bæjarstjóri
  • Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir (NLS) sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði
  • Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Hljóðupptaka
00:00 / 00:00

Almenn erindi

1. Skýrsla bæjarstjóra

Bæjarstjóri Vesturbyggðar fór yfir helstu verkefni síðustu vikna.

Til máls tóku: Forseti og bæjarstjóri

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Fjárhagsáætlun 2025 - 2028

Lögð er fram, til fyrri umræðu, tillaga að fjárhagsáætlun Vesturbyggðar 2025, auk 3ja ára áætlun fyrir árin 2026-2028.

Til máls tóku: Forseti og bæjarstjóri

Bæjarstjórn vísar frumvarpi að fjárhagsáætlun 2025 og 3ja ára áætlun 2025-2028 til seinni umræðu sem verður í desember.

Samþykkt samhljóða.

Málsnúmer29

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Fjárhagsáætlun 2025 - gjaldskrár

Lagðar fyrir í fyrri umræðu gjaldskrár Vesturbyggðar fyrir árið 2025.

Gjaldastuðlar á árinu 2025 eru eftirfarandi:

Fasteignaskattur A-flokkur 0,55%
Fasteignaskattur B-flokkur 1,32%
Fasteignaskattur C-flokkur 1,65%
Vatnsgjald íbúðarhúsnæði 0,28%
Vatnsgjald annað húsnæði 0,50%
Fráveitugjald íbúðarhúsnæði 0,28%
Fráveitugjald annað húsnæði 0,50%
Lóðaleiga íbúðarhúsnæði 1,00%
Lóðaleiga annað húsnæði 3,75%

Til máls tóku: Forseti og bæjarstjóri

Bæjarstjórn vísar gjaldskrám 2025 til seinni umræðu sem verður í desember

Samþykkt samhljóða.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Álagningarhlutfall útsvars 2025

Lögð fyrir tillaga bæjarráðs frá 13. fundi ráðsins þar sem lagt er til að álagningarhlutfall útsvars haldist óbreytt frá fyrra ári í 14,97%

Til máls tók: Forseti

Bæjarstjórn samþykkir að tillögu bæjarráðs að útsvarshlutfall fyrir 2025 haldist óbreytt frá fyrra ári í 14,97%

Samþykkt samhljóða.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Samþykkt um meðhöndlun úrgangs - 2024

Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vesturbyggð lögð fram til fyrri umræðu.

Samþykktin er í samræmi við ákvæði laga um meðhöndlun úrgangs nr. 55/2003, lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998 og reglugerð um meðhöndlun úrgangs nr. 737/2003.

Til máls tók: Forseti

Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vesturbyggð er vísað til seinni umræðu í bæjarstjórn Vesturbyggðar samkvæmt 2. mgr. 8. gr. laga um meðhöndlun úrgangs og 59. gr. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir sbr. 1. tl. 1. mgr. 18. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Svæðisáætlun um meðhöndun úrgangs 2024-2035

Lögð fyrir til staðfestingar svæðisáæltun um meðhöndlun úrgangs 2024 -2035.

Áætlunin hafði áður verið lögð fyrir á 13. fundi bæjarráðs og 4. fundi umhverfis og loftlagsráðs þar sem henni var vísað áfram til bæjarstjórnar til staðfestingar. Bæði bæjarráð og umhverfis og loftlagsráð mæltu með því að svæðisáætlunin yrði samþykkt.

Til máls tók: Forseti

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkir svæðisáætlunina samhljóða

Málsnúmer7

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fundargerðir til kynningar

7. Bæjarráð - 12

Lögð fram til kynningar fundargerð 12. fundar bæjarráðs, fundurinn var haldinn 22. október 2024. Fundargerðin er í 13 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fundargerð

8.

Lögð fram til kynningar fundargerð 13. fundar bæjarráðs, fundurinn var haldinn 12. nóvember 2024. Fundargerðin er í 23 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


9.

Lögð fram til kynningar fundargerð 4. fundar fjölskylduráðs, fundurinn var haldinn 21. október 2024. Fundargerðin er í 6 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


10.

Lögð fram til kynningar fundargerð 4. fundar umhverfis- og loftlagsráðs, fundurinn var haldinn 21. október 2024. Fundargerðin er í 10 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


11. Öldungaráð - 1

Lögð fram til kynningar fundargerð 1. fundar öldungaráðs, fundurinn var haldinn 28. október 2024. Fundargerðin er í 4 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


12.

Lögð fram til kynningar fundargerð 5. fundar heimastjórnar Patreksfjarðar, fundurinn var haldinn 6. nóvember 2024. Fundargerðin er í 4 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


13.

Lögð fram til kynningar fundargerð 5. fundar heimastjórnar Tálknafjarðar, fundurinn var haldinn 7. nóvember 2024. Fundargerðin er í 4 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


14.

Lögð fram til kynningar fundargerð 5. fundar heimastjórnar Arnarfjarðar, fundurinn var haldinn 13. nóvember 2024. Fundargerðin er í 7 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


15.

Lögð fram til kynningar fundargerð 5. fundar heimastjórnar fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps, fundurinn var haldinn 14. nóvember 2024. Fundargerðin er í 5 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


16. Minjasafn Egils Ólafssonar - 1

Lögð fram til kynningar fundargerð 1. fundar stjórnar Minjasafns Egils Ólafssonar, fundurinn var haldinn 14. nóvember 2024. Fundargerðin er í 5 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00