Hoppa yfir valmynd

Fasteignir Vesturbyggðar #53

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 11. desember 2012 og hófst hann kl. 16:00

Fundargerð ritaði
  • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

Almenn mál

1. Tilboð, Balar 6

Lagt fram tilboð frá Fanneyju Ingu Halldórsdóttur og Jakobi Einarssyni í íbúð 0202, 212-3822 að Bölum 6, að upphæð 4 milljónir króna.Stjórn Fasteigna Vesturbyggðar samþykkir framkomið tilboð. Framkvæmdastjóra falið að ganga frá samningum við tilboðsgjafa.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Tilboð, Sigtún 37

Lagt fram tilboð frá Sólrúnu Guðjónsdóttur og Jimmy Wallster í Sigtún 37 að upphæð 6 milljónir. Stjórn Fasteigna Vesturbyggðar samþykkir framkomið tilboð og felur framkvæmdastjóra ganga frá samningum við tilboðsgjafa.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Tilboð, lyfta við Kamb

Ármann Halldórsson byggingarfulltrúi fór yfir tilboð í lyftu við Kamb.
Stjórn Fasteigna Vesturbyggðar samþykkir framkomin tilboð í framkvæmdir við lyftuhús við Kamb og Lyftu með fyrirvara um að tilboð standist, að hámarki að upphæð 23 milljónir króna. Stjórn FV felur byggingarfulltrúa að uppfæra áætlunina og senda stjórn í tölvupósti til endanlegrar samþykktar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Niðurfelling á leiguskuldum

Lögð fram tillaga um niðurfellingu leiguskulda. Fært í fundargerðarbók.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00