Hoppa yfir valmynd

Fasteignir Vesturbyggðar #73

Fundur haldinn í fjarfundi, 1. apríl 2020 og hófst hann kl. 09:00

Nefndarmenn
 • Egill Össurarson (EÖ) aðalmaður
 • Guðný Sigurðardóttir (GS) formaður
 • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) aðalmaður
Starfsmenn
 • Rebekka Hilmarsdóttir (RH) framkvæmdastjóri

Fundargerð ritaði
 • Rebekka Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri

Almenn erindi

1. Sigtún 29-35, Patreksfirði

Lagt fram verðmat á eignum að Sigtúni 29-35 ásamt kauptilboði í eignirnar.

Formaður lagði fram tillögu að gagntilboði og framkvæmdastjóra falið að ganga frá því við fasteignasala eignarinnar.

Tillagan samþykkt með tveimur atkvæðum. JHB sat hjá við afgreiðslu málsins.

  Málsnúmer 2003062 2

  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


  Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:40