Hoppa yfir valmynd

Fasteignir Vesturbyggðar #78

Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 1. mars 2022 og hófst hann kl. 18:15

Nefndarmenn
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • María Ósk Óskarsdóttir (MÓÓ) varamaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) formaður
Starfsmenn
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS)
  • Rebekka Hilmarsdóttir (RH) framkvæmdastjóri

Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Almenn erindi

1. Fyrirvari um rétt leiguverð Aðalstræti 4

Lagt fram erindi frá Símoni Símonarsyni dags. 24. janúar 2022 þar sem athugasemd er gerð við hækkun á leiguverði hjá Fasteignum Vesturbyggðar ehf.

Stjórn Fasteigna Vesturbyggðar bendir á að leiguverð fyrir leiguíbúðir í eigu Vesturbyggðar og félagsins taka breytingum í samræmi við fjárhagsáætlun hvers árs. Stjórn bendir á að leigendur á Aðalstræti 4 sem eru 65 ára og eldri fá 15% afslátt af leiguverði.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Húsaleiga Aðalstræti 4

Lagt fram erindi frá Erlingi Óskarssyni, dags. 14. janúar 2022 þar sem fyrirvari er gerður um hækkun á leiguverði.

Stjórn Fasteigna Vesturbyggðar bendir á að leiguverð fyrir leiguíbúðir í eigu Vesturbyggðar og félagsins taka breytingum í samræmi við fjárhagsáætlun hvers árs. Stjórn bendir á að leigendur á Aðalstræti 4 sem eru 65 ára og eldri fá 15% afslátt af leiguverði.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

3. Aðalfundur Húsfélags Sigtún 57-67

Lögð fram til kynnningar fundargerð aðalfundar húsfélags Sigtúni 57-67 5. maí 2021.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30