Hoppa yfir valmynd

Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar #1

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 18. júlí 2013 og hófst hann kl. 00:00

Fundargerð ritaði

Almenn erindi

1. Fjallskilanefnd gögn fyrir fund.

Ásgeir Sveinsson formaður landbúnaðarnefndar Vesturbyggðar setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
Samkvæmt tillögum sveitarfélaganna er nefndin 3 manna. Frá Vesturbyggð eru skipuð Guðjón Bjarnason, og María Bjarnadóttir, frá Tálknafirði er skipuð Lilja Magnúsdóttir
Ákveðið var að Indriði Indriðason sæti fundi nefndarinnar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Kosning formanns

Ásgeir óskaði eftir framboðum í formann nefndarinnar. Stungið var upp á Lilju Magnúsdóttur og var hún kosin formaður nefndarinnar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Almennt mál

Lilja tók við fundi og stýrði.
Almennar umræður urðu um störf nefndarinnar.
Formanni ásamt sveitarstjóra er falið að vinna að málum nefndarinnar fyrir næsta fund.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 00:00