Hoppa yfir valmynd

Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar #9

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 13. september 2016 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir ritari

Almenn erindi

1. Fjallskil 2016

Borist hafa nokkrar athugasemdir við Fjallskilaseðilinn 2016. Þær voru teknar til skoðunar og ræddar af nefndinni. Seðlinum verður ekki breytt héðan í frá enda smölun byrjuð og seðillinn verið sendur út. Formanni fjallskilanefndar falið að setja sig í samband við þá sem sendu inn athugasemdir við seðilinn. Athugasemdirnar verða notaðar við vinnu við Fjallskilaseðil 2017.

Málsnúmer8

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

2. Mast velferð sauðfjár í réttum

Erindi frá Matvælastofnun um velferð sauðfjár í réttum lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:05