Hoppa yfir valmynd

Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar #11

Fundur haldinn í Strandgötu 38, 21. desember 2016 og hófst hann kl. 18:00

Fundargerð ritaði

Almenn erindi

1. Fjallskil 2016

Ákveðið er að funda með leitarstjórum fjallskila 2016, vegna framkvæmda og heimtum á fé við fjallskil 2016. Spurningarlisti verður sendur leitarstjórum fyrir fund, ásamt korti af leitarsvæði. Stefnt er að , búið verði að funda með leitarstjórum í lok janúar. Samþykkt samhljóða.

Málsnúmer8

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Fjallskil 2017

Nefndin er að undirbúa vinnu við að meta fjölda dagsverka á hverju leitarsvæði, í samvinnu við leitarstjóra. Nefndin ætlar að uppfylla kvaðir sem eru í lögum nr. 6/1986, lög um afréttarmál og fjallskil,og gildandi Fjallskilasamþykkt fyrir Barðastranda-og Ísafjarðarsýslu.
Samþykkt samhljóða.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 00:00