Hoppa yfir valmynd

Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar #16

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 17. ágúst 2017 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir

Almenn erindi

1. Fjallskil 2017

Fjallskilaseðill 2017 kláraður, tillit tekið til athugasemda sem komu frá Ólafi Dýrmundssyni ofl.
Fjallskilaseðillinn sendur í bréfpósti 18.8.2017 til hlutaðeigandi aðila.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Fjár- og stóðréttir, beiðni um upplýsingar

Tölvupóstur frá Bændablaðinu þar sem óskað er eftir dagss. á réttum á svæðinu. Verkefnastjóra Samfélagsuppbyggingar falið að svara erindinu.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30