Hoppa yfir valmynd

Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar #17

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 23. ágúst 2018 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Guðni Ólafsson (GÓ) aðalmaður
  • Sveinn Eyjólfur Tryggvason (SET) aðalmaður
Fundargerð ritaði
  • Davíð Rúnar Gunnarsson starfsmaður

Almenn erindi

1. Kosning formanns og trúnaðaryfirlýsingar.

Ásgeir Sveinsson setti fund og bauð fundarmenn velkomna, því næst óskaði hann eftir tilnefningum til formanns og varaformans nefndarinnar.
Tilaga kom um Ásgeir Sveinsson sem formann og var hún samþykkt samhljóða.
Tillaga kom um Guðni Ólafsson sem varaformann og var hún samþykkt samhljóða.
Formaður tók við fundi.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Fjallskilaseðill 2018

Fjallskilaseðill Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps fyrir árið 2018 var útbúinn og samþykktur.
Bæjarstjóra falið að útbúa auglýsingu varðandi málið.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

3. Bændasamtök Íslands - Ósk um upplýsingar um fjár- og stóðréttir 2018

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Matvælastofnun - Lagaleg atriði um lausagöngu búfjárs

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00