Hoppa yfir valmynd

Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar #21

Fundur haldinn í Skrifstofa Tálknafjarðarhrepps, 19. nóvember 2019 og hófst hann kl. 17:00

Nefndarmenn
  • Guðni Ólafsson (GÓ) aðalmaður
  • Rebekka Hilmarsdóttir (RH) aðalmaður
  • Sveinn Eyjólfur Tryggvason (SET) aðalmaður
Starfsmenn
  • Bryndís Sigurðardóttir (BS) sveitarstjóri

Fundargerð ritaði
  • Rebekka Hilmarsdóttir bæjarstjóri

Almenn erindi

1. Fjallskil 2019

Rætt um dagsetningu fyrir fund með sauðfjárbændum til að fara yfir framkvæmd fjallskila 2019 og undirbúning fjallskilaseðils 2020. Rætt um að fá gesti á fundinn og fundartími ákveðinn í samráði við gesti.

    Málsnúmer 1907126 4

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    2. Reglur um óskilafé

    Rædd drög að verklagsreglum nefndarinnar vegna tilkynninga um sauðfé sem ekki hefur verið heimt eftir síðustu leitir skv. fjallskilaseðli.

      Málsnúmer 1908004 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      3. Tilkynningar um óskilafé

      Teknar fyrir ábendingar um sauðfé sem ekki hefur verið heimt eftir síðustu leitir skv. fjallskilaseðli.

        Málsnúmer 1911093

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20