Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #2

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 30. júlí 2014 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði

    Hjörtur Sigurðsson boðaði forföll.
    Þórður Sveinsson boðaði forföll.
    Birna F. Hannesdóttir boðaði forföll.

    Almenn erindi

    1. Heimsókn á Araklett

    Fræðslu-og æskulýðsráð heimsótti Araklett og skoðaði nýframkvæmdir við skólann. Ráðið fagnar framkvæmdum við leikskólann.

      Málsnúmer 1407072

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Umsókn um skólavist fyrir nemenda.

      Lögð fram umsókn um skólavist fyrir nemenda í Patreksskóla. Frestað til næsta fundar.

        Málsnúmer 1407027 4

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Starfsmannamál-staða ráðninga við Grunnskóla Vesturbyggðar

        Skólastjóri fór yfir starfsmannamál Grunnskóla Vesturbyggðar skólaárið 2014-2015.

          Málsnúmer 1407071

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Til kynningar

          4. Stjúptengsl - fyrir fagfólk

          Lagt farm til kynningar.

            Málsnúmer 1407049 2

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00