Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #17

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 26. október 2015 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

Til kynningar

1. Starfsáætlun Grunnskóla Vesturbyggðar skólaárið 2015-2016

Lögð fram starfsáætlun Grunnskóla Vesturbyggðar. Skólastjóri Grunnskóla Vesturbyggðar kynnti starfsáætlunina.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Fyrirkomulag á skólaakstri

Farið var yfir fyrirkomulag á skólaakstri.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Læsisstefna Grunnskóla Vesturbyggðar

Lagt fram til kynningar. Skólastjóri fór yfir læsisstefnu Grunnskóla Vesturbyggðar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Almenn erindi

4. Fjárhagsáætlun 2016

Bæjarstjóri fór yfir drög að fjárhagsáætlun 2016. Rætt um gjaldskrár. Fræðsluráð beinir því til bæjarstjórnar að gjaldskrárhækkanir verði hóflegar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Tónlistarskóli, staða.

Rætt um málefni tónlistarskóla.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00