Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 20. júlí 2016 og hófst hann kl. 16:00
Fundargerð ritaði
- Gerður Björk Sveinsdóttir, formaður
Almenn erindi
1. Ársskýrsla GV skólaárið 2015-2016
Lögð fram til kynningar skýrsla Grunnskóla Vesturbyggðar fyrir árið 2015-2016. Nanna Sjöfn skólastjóri kynnti. Fræðslu og æskulýðsráð þakkar Nönnu Sjöfn Pétursdóttur gott samstarf í gegnum árin en Nanna Sjöfn lætur af starfi skólastjóra þann 1. ágúst næstkomandi.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00