Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #26

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 20. júlí 2016 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Gerður Björk Sveinsdóttir, formaður

    Almenn erindi

    1. Ársskýrsla GV skólaárið 2015-2016

    Lögð fram til kynningar skýrsla Grunnskóla Vesturbyggðar fyrir árið 2015-2016. Nanna Sjöfn skólastjóri kynnti. Fræðslu og æskulýðsráð þakkar Nönnu Sjöfn Pétursdóttur gott samstarf í gegnum árin en Nanna Sjöfn lætur af starfi skólastjóra þann 1. ágúst næstkomandi.

      Málsnúmer 1605057 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Staða í upphafi nýs skólaárs 2016-2017

      Nanna Sjöfn fór yfir stöðuna eins og hún snýr að henni í upphafi skólaársins. Farið verður yfir þennan lið með nýjum skólastjórnendum þeim Gústafi Gústafssyni og Ásdísi Snót Guðmundsdóttur á næsta fundi Fræðslu og æskulýðsráðs.

        Málsnúmer 1607013

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00