Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #26

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 20. júlí 2016 og hófst hann kl. 16:00

Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir, formaður

Almenn erindi

1. Ársskýrsla GV skólaárið 2015-2016

Lögð fram til kynningar skýrsla Grunnskóla Vesturbyggðar fyrir árið 2015-2016. Nanna Sjöfn skólastjóri kynnti. Fræðslu og æskulýðsráð þakkar Nönnu Sjöfn Pétursdóttur gott samstarf í gegnum árin en Nanna Sjöfn lætur af starfi skólastjóra þann 1. ágúst næstkomandi.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Staða í upphafi nýs skólaárs 2016-2017

Nanna Sjöfn fór yfir stöðuna eins og hún snýr að henni í upphafi skólaársins. Farið verður yfir þennan lið með nýjum skólastjórnendum þeim Gústafi Gústafssyni og Ásdísi Snót Guðmundsdóttur á næsta fundi Fræðslu og æskulýðsráðs.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00