Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 29. nóvember 2016 og hófst hann kl. 16:00
Fundargerð ritaði
- Nanna Sjöfn Pétursdóttir Fræðslustjóri
Almenn erindi
1. Starfsáætlun fræðslu og æskulýðsráðs
2. Tímanýting í íþróttahúsum
Fjallað um tímanotkun í íþróttahúsunum, Byltu og Bröttuhlíð og hvernig þeir skiptast á milli skóla,íþróttaskóla, íþróttafélaga og HHF. Samræma þarf reglur og notkun íþróttahúsanna.Málið verður unnið áfram með viðkomandi aðilum og lagt fyrir á næsta fundi.
Til kynningar
5. Námsgagnasjóður nýjar úthlutunarreglur
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:16