Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #40

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 13. mars 2018 og hófst hann kl. 16:00

  Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir formaður

  Almenn erindi

  1. Framlenging/breyting á samningi við HHF varðandi stöðu íþróttafulltrúa sem rnnur út í júní nk.

  Páll Vilhjálmsson íþróttafulltrúi kom inná fundinn og ræddi starf íþróttafulltrúa. Núverandi samstarfssamningur rennur út í júní. Mikill áhugi er á áframhaldandi samstarfi og þróun starfsins.

   Málsnúmer 1803026 2

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   2. Félagsmiðstöðvar og samvinna milli þeirra.

   Rætt um starfsemi félagsmiðstöðvanna og samstarfið milli þeirra. Arnheiður Jónsdóttir fór yfir með ráðinu.

    Málsnúmer 1803029

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    3. Umsjón og viðhald á íþróttavöllum sveitarfélagsins sumarið 2018.

    Áhaldahúsin hafa haft umsjón með umhirðu íþróttavallanna. Bæjarstjóri falið að ræða við forstöðumenn áhaldahúsa á Bíldudal og Patreksfirði með fyrirkomulagið í sumar.

     Málsnúmer 1803030

     Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


     4. Sumar og leikjanámskeið 2018

     Íþróttafulltrúi hefur síðustu ár haft umsjón með skipulagningu leikjanámskeiða og er hann byrjaður að vinna að því fyrir sumarið.

      Málsnúmer 1803027

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      5. Heimsókn í Patreksskóla

      Patreksskóli heimsóttur. Gústaf Gústafsson skólastjóri og Helga Gísladóttir sérkennari fóru með nefndarfólki um skólahúsnæðið og kynntu starfið.

       Málsnúmer 1802027 2

       Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


       6. Skóladagatöl í leik, grunn og tónlistarskóla 2018-2019.

       Skóladagatöl leik- og grunnskóla í Vesturbyggð lögð fram til samþykktar. Samþykkt samhljóða.

        Málsnúmer 1803015

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        7. Skólaferðalög í grunnskólum VB

        Frestað til næsta fundar.

         Málsnúmer 1803028 2

         Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


         8. Námsmat í grunnskóla

         Frestað til næsta fundar.

          Málsnúmer 1803016

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Til kynningar

          9. Skólastjórafundur 8A - fundargerð til kynningar

          Lagt fram til kynningar

           Málsnúmer 1803031

           Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


           Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:10