Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 26. apríl 2018 og hófst hann kl. 16:00
Fundargerð ritaði
- Gerður Björk Sveinsdóttir formaður
Almenn erindi
1. Starfsmannamál fyrir skólaárið 2018-2019
Farið yfir starfsmannamál í skólum Vesturbyggðar. Lausar stöður fyrir næsta skólaár verða auglýstar á næstunni.
2. Skólaferðalög í grunnskólum VB
Fyrirkomulag skólaferðalaga hjá Grunnskólum í Vesturbyggð lagðar fram til kynningar.
Ráðið leggur til að farið verði árlega á skólahreysti með stuðningslið og verði gert ráð fyrir því í fjárhagsáætlun Vesturbyggðar.
Til kynningar
4. Ársskýrsla undanþágunefndar grunnskóla skólaárið 2016-2017
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30