Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #41

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 26. apríl 2018 og hófst hann kl. 16:00

  Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir formaður

  Almenn erindi

  1. Starfsmannamál fyrir skólaárið 2018-2019

  Farið yfir starfsmannamál í skólum Vesturbyggðar. Lausar stöður fyrir næsta skólaár verða auglýstar á næstunni.

   Málsnúmer 1804043 2

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   2. Skólaferðalög í grunnskólum VB

   Fyrirkomulag skólaferðalaga hjá Grunnskólum í Vesturbyggð lagðar fram til kynningar.
   Ráðið leggur til að farið verði árlega á skólahreysti með stuðningslið og verði gert ráð fyrir því í fjárhagsáætlun Vesturbyggðar.

    Málsnúmer 1803028 2

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    3. Heimsókn í Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku

    Frestað til næsta fundar.

     Málsnúmer 1804044 2

     Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


     Til kynningar

     4. Ársskýrsla undanþágunefndar grunnskóla skólaárið 2016-2017

     Skýrsla undanþágunefndar fyrir skólaárið 2016-2017 lögð fram til kynningar.

      Málsnúmer 1804042

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      5. Niðurstöður eineltiskönnunar í Patreksskóla

      Niðurstöður eineltiskönnunar fyrir Patreksskóla lagðar fram til kynningar.

       Málsnúmer 1804045

       Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


       Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30