Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #45

Fundur haldinn í Aðalstræti 75, fundarsalur nefnda, 9. október 2018 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu
 • Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
 • Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
 • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) aðalmaður
 • Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
 • Zane Kauzena varamaður
Fundargerð ritaði
 • Nanna Sjöfn Pétursdóttir fræðslustjóri

Almenn erindi

1. Starfsáætlanir skólanna

Starfsáætlun Bíldudalsskóla samþykkt.
Starfsáætlun Tónlistarskólan samþykkt
Starfsáætlun Patreksskóla samþykkt
Starfsáætlun Arakletts samþykkt

  Málsnúmer 1810021 2

  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


  2. Fjárhagsáætlun

  Skólastjórar og fræðslustjóri fóru yfir viðbótartillögur vegna fjárhagsáætlunar Vesturbyggðar 2019.

   Málsnúmer 1810022

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   3. Sumarlokanir í leikskólum

   Lögð fram ósk frá báðum leikskólastjórunum um að lengja sumarfrí/ sumarlokun leikskólanna í 5 vikur og að það verði alltaf í júlí. Óskað eftir að skólastjórarnir kanni afstöðu foreldra til þessara breytinga á sumarlokun. Afgreiðslu erindis frestað til næsta fundar.

    Málsnúmer 1810023

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    4. Skólaakstur

    Spurningar um skólaakstur frá Barðaströnd. 1) Geta börnin verið í Birkimel ef ekki er fært á Patreksfjörð? Þetta er í skoðun. 2)Hvað á að gera ef það verður ófært heim? Gerð verður aðgerðaráætlun. 3) Er hægt að hafa akstur í leikskólann utan skóladagatals grunnskólans? Þetta verður skoðað.
    Málið verður tekið fyrir á næsta fundi.

     Málsnúmer 1810024

     Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


     Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 00:00