Fundur haldinn í Aðalstræti 75, fundarsalur nefnda, 13. nóvember 2018 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu
- Arnheiður Jónsdóttir (AJ) áheyrnafulltrúi
- Ásdís Snót Guðmundsdóttir (ÁSG) áheyrnafulltrúi
- Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
- Elín Eyjólfsdóttir (EE) varamaður
- Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
- Gústaf Gústafsson () áheyrnafulltrúi
- Hallveig Guðbjört Ingimarsdóttir () áheyrnafulltrúi
- Jónas Heiðar Birgisson (JHB) aðalmaður
- Klara Berglind Hjálmsdóttir () áheyrnafulltrúi
- Svava Gunnardóttir (SG) áheyrnafulltrúi
Fundargerð ritaði
- Nanna Sjöfn Pétursdóttir fræðslustjóri
Almenn erindi
1. Sumarlokun leikskólar
Niðurstöður skoðanakönnunar meðal foreldra um sumarlokun í leikskólum Vesturbyggðar kynntar.Ákveðið var að hafa sumarlokanir óbreyttar, áfram rúllandi þrjú tímabil.Sumarlokun 2019 er óbreytt 15.júní-15.júlí og valfrjáls vika fyrir eða eftir tímabilið.
2. Sæmræmd próf 18
5. Starfsáætlun félagsmiðstöðvar
Arnheiður Jónsdóttir félagsmálafulltrúi kom inn á fundinn og kynnti nóvemberdagskrá félagsmiðstöðva Vesturbyggðar. Starfsáætlun félagsmiðstöðvanna er í vinnslu.Nefndin leggur til að æskulýðsfulltrúi kanni áhuga nemenda FSN að nýta húsnæði félagsmiðstöðvarinnar á Patreksfirði til félagsstarfa.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45