Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #46

Fundur haldinn í Aðalstræti 75, fundarsalur nefnda, 13. nóvember 2018 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) áheyrnafulltrúi
  • Ásdís Snót Guðmundsdóttir (ÁSG) áheyrnafulltrúi
  • Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
  • Elín Eyjólfsdóttir (EE) varamaður
  • Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
  • Gústaf Gústafsson () áheyrnafulltrúi
  • Hallveig Guðbjört Ingimarsdóttir () áheyrnafulltrúi
  • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) aðalmaður
  • Klara Berglind Hjálmsdóttir () áheyrnafulltrúi
  • Svava Gunnardóttir (SG) áheyrnafulltrúi
Fundargerð ritaði
  • Nanna Sjöfn Pétursdóttir fræðslustjóri

Almenn erindi

1. Sumarlokun leikskólar

Niðurstöður skoðanakönnunar meðal foreldra um sumarlokun í leikskólum Vesturbyggðar kynntar.Ákveðið var að hafa sumarlokanir óbreyttar, áfram rúllandi þrjú tímabil.Sumarlokun 2019 er óbreytt 15.júní-15.júlí og valfrjáls vika fyrir eða eftir tímabilið.

    Málsnúmer 1811021

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    2. Sæmræmd próf 18

    Skólastjórar grunnskólanna kynntu niðurstöður samræmdra prófa hjá 4. og 7.bekk.

      Málsnúmer 1811022

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      3. Starfsþróunaráætlun skólar

      Skólastjórar kynntu starfsþróunaráætlun sinna skóla.

        Málsnúmer 1811023

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        4. Skólabílar ófærð

        Kynnt viðbragðsáætlun vegna aksturs skólabíla vegna ófærðar og óveðurs

          Málsnúmer 1811024

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          5. Starfsáætlun félagsmiðstöðvar

          Arnheiður Jónsdóttir félagsmálafulltrúi kom inn á fundinn og kynnti nóvemberdagskrá félagsmiðstöðva Vesturbyggðar. Starfsáætlun félagsmiðstöðvanna er í vinnslu.Nefndin leggur til að æskulýðsfulltrúi kanni áhuga nemenda FSN að nýta húsnæði félagsmiðstöðvarinnar á Patreksfirði til félagsstarfa.

            Málsnúmer 1811025

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            6. Starfsáætlun fræðslu- og æskulýðsráðs

            Fræðslustjóri kynnti starfsáætlun fræðslu- og æskulýðsráðs.

              Málsnúmer 1811026

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45