Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #57

Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 21. nóvember 2019 og hófst hann kl. 16:00

Nefndarmenn
 • Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
 • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) formaður
 • Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
 • Ragna Berglind Jónsdóttir (RBJ) aðalmaður
 • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) varamaður
Starfsmenn
 • Guðrún Norðfjörð () áheyrnafulltrúi
 • Lára Þorkelsdóttir (LÞ) áheyrnafulltrúi
 • Nanna Sjöfn Pétursdóttir (NSP) embættismaður
 • Signý Sverrisdóttir (SS) áheyrnafulltrúi
 • Sólveig Dröfn Símonardóttir () áheyrnafulltrúi

Fundargerð ritaði
 • Nanna Sjöfn Pétursdóttir fræðslustjóri

Almenn erindi

1. Húsnæðisáætlun

Húsnæðisáætlun bæjarstjórnar Vesturbyggðar lögð fyrir til umfjöllunar. Engar athugasemdir gerðar.

  Málsnúmer 1903076 4

  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


  2. Starfsáætlanir skólanna

  Starfsáætlanir leik- og grunnskóla Vesturbyggðar lagðar fram.

   Málsnúmer 1810021 2

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   3. Skólaakstur

   Leiðbeiningar til sveitarfélaganna varðandi skólaakstur lagðar fram. Ráðið felur fræðslustjóra að fylgja því eftir að reglum um skólaakstur sé framfylgt í Vesturbyggð.

    Málsnúmer 1903170

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    5. Erindisbréf fræðslu- og æskulýðsráðs

    Nýtt erindisbréf fræðslu- og æskulýðsráðs lagt fram til umfjöllunar. Formanni falið að ræða við sviðstjóra fjölskyldusviðs um eftirfylgni mála sem rætt hefur verið um á fundinum.

     Málsnúmer 1911077

     Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


     Til kynningar

     4. Framlög nemenda í tónlistarskóla utan síns sveitarfélags

     Reglur um framlög vegna nemenda í tónlistarskóla utan síns sveitarfélags kynntar. Lagt er til að þessar reglur verði settar inn á heimasíðu Vesturbyggðar.

      Málsnúmer 1910186

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      6. Fjöldi nemenda í leik- og grunnskólum Vesturbyggðar 2019

      Fræðslustjóri fór yfir tölur um fjölda nemenda í leik- og grunnskólum Vesturbyggðar skólárið 2019-2020.

       Málsnúmer 1911078

       Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


       Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00