Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #66

Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 14. október 2020 og hófst hann kl. 16:30

Nefndarmenn
  • Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
  • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) formaður
  • Ragna Berglind Jónsdóttir (RBJ) aðalmaður
Starfsmenn
  • Ásdís Snót Guðmundsdóttir (ÁSG) embættismaður
  • Kristín Mjöll Jakobsdóttir (KMJ) embættismaður
  • Lilja Rut Rúnarsdóttir (LRR) áheyrnafulltrúi
  • Páll Vilhjálmsson (PV) embættismaður
  • Signý Sverrisdóttir (SS) embættismaður
  • Sigríður Gunnarsdóttir (SG) embættismaður

Fundargerð ritaði
  • Páll Vilhjálmsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi

Almenn erindi

1. Fjárhagsáætlun 2021 - 2024

Lögð fram drög að yfirliti yfir fjárfestingar og sérgreind rekstrarverkefni tengd fræðslu- og æskulýðsmálum vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2021-2024. Ráðið hefur áhyggjur af viðhalds-, aðgengis- og öryggismálum skólabygginga og hvetur til að vel verði tekið í tillögur sem hafa verið kynntar.

Málsnúmer14

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Tónlistarskóli Vesturbyggðar - Starfsáætlun 2020-2021

Starfsáætlun Tónlistarskóla Vesturbyggðar fyrir veturinn 2020-2021 lögð fyrir. Ráðið fagnar góðu og faglegu starfi í Tónlistarskóla Vesturbyggðar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Patreksskóli - starfsáætlun 2020-2021

Starfsáætlun Patreksskóla fyrir veturinn 2020-2021 lögð fyrir.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Bíldudalsskóli - starfsáætlun 2020-2021

Starfsáætlun Bíldudalsksskóla fyrir veturinn 2020-2021 lögð fyrir.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

5. Úttekt á rekstri og skipulagi leik- og grunnskóla í Vesturbyggð

Lögð fram til kynningar skýrsla Miðstöðvar skólaþróunar Háskólans á Akureyri ásamt greiningu á rekstrarkostnaði skóla í Vesturbyggð.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Litla kvíðameðferðarstöðin - samningur

Samningur Vesturbyggðar og Litlu kvíðameðferðarstöðvarinnar lagður fram til kynningar. Ráðið fagnar aukinni þjónustu.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Íþrótta- og tómstundastyrkir til lágtekjuheimila vegna COVID-19

Íþrótta- og tómstundafulltrúi fór yfir feril og meðferð íþrótta- og tómstundastyrkja til lágtekjuheimila vegna COVID-19.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:47