Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #72

Fundur haldinn í fjarfundi, 8. september 2021 og hófst hann kl. 16:30

Nefndarmenn
  • Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
  • Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
  • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) formaður
  • Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
  • Ásdís Snót Guðmundsdóttir (ÁSG) embættismaður
  • Áslaug Helga Trausadóttir () áheyrnafulltrúi
  • Kristín Mjöll Jakobsdóttir (KMJ) embættismaður
  • Lára Þorkelsdóttir (LÞ) áheyrnafulltrúi

Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Almenn erindi

1. Áskorun varðandi framboð grænkerafæðis í skólum

Lagt fram til kynningar og umræðu. Nefndin hvetur Vesturbyggð til að taka til skoðunar að grænkerafæði geti verið auka valkostur í mötuneytum.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Styrkumsókn - íslenskt strandblaklið stefnir á Ólympíuleika

Lagt fram til kynningar, erindinu vísað til bæjarráðs.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Upplýsingastefna Vesturbyggðar 2021

Lögð fram drög að upplýsingastefnu Vesturbyggðar og fræðslu- og æskulýðsráð telur að fyrirhuguð birting undirgagna með fundargerðum verði til bóta.

Málsnúmer8

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Patreksskóli - mat á starfsáætlun 2020-2021

Ásdís Snót Guðmundsdóttir skólastjóri Patreksskóla kynnti mat á starfsáætlun Patreksskóla 2020 - 2021 fyrir fræðslu- og æskulýðsráði.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Tónlistarskóli: mat á starfsáætlun

Kristín Mjöll Jakobsdóttir skólastjóri Tónlistaskóla Vesturbyggðar fór yfir mat á starfsáætlun Tónlistaskólans 2020 - 2021.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Tónlistarskóli skóladagatal 21-22

Kristín Mjöll Jakobsdóttir skólastjóri Tónlistaskóla Vesturbyggðar kynnti skóladagatal starfsárs 2021 - 2022 fyrir Fræðslu- og æskulýðsráði. Kristín mun senda leiðrétt dagatal á vef Vesturbyggðar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:05