Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #72

Fundur haldinn í fjarfundi, 8. september 2021 og hófst hann kl. 16:30

Nefndarmenn
 • Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
 • Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
 • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) formaður
 • Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
Starfsmenn
 • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
 • Ásdís Snót Guðmundsdóttir (ÁSG) embættismaður
 • Áslaug Helga Trausadóttir () áheyrnafulltrúi
 • Kristín Mjöll Jakobsdóttir (KMJ) embættismaður
 • Lára Þorkelsdóttir (LÞ) áheyrnafulltrúi

Fundargerð ritaði
 • Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Almenn erindi

1. Áskorun varðandi framboð grænkerafæðis í skólum

Lagt fram til kynningar og umræðu. Nefndin hvetur Vesturbyggð til að taka til skoðunar að grænkerafæði geti verið auka valkostur í mötuneytum.

  Málsnúmer 2012055

  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


  2. Styrkumsókn - íslenskt strandblaklið stefnir á Ólympíuleika

  Lagt fram til kynningar, erindinu vísað til bæjarráðs.

   Málsnúmer 2106034 2

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   3. Upplýsingastefna Vesturbyggðar 2021

   Lögð fram drög að upplýsingastefnu Vesturbyggðar og fræðslu- og æskulýðsráð telur að fyrirhuguð birting undirgagna með fundargerðum verði til bóta.

    Málsnúmer 2011014 8

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    4. Patreksskóli - mat á starfsáætlun 2020-2021

    Ásdís Snót Guðmundsdóttir skólastjóri Patreksskóla kynnti mat á starfsáætlun Patreksskóla 2020 - 2021 fyrir fræðslu- og æskulýðsráði.

     Málsnúmer 2106040

     Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


     5. Tónlistarskóli: mat á starfsáætlun

     Kristín Mjöll Jakobsdóttir skólastjóri Tónlistaskóla Vesturbyggðar fór yfir mat á starfsáætlun Tónlistaskólans 2020 - 2021.

      Málsnúmer 2109004 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      6. Tónlistarskóli skóladagatal 21-22

      Kristín Mjöll Jakobsdóttir skólastjóri Tónlistaskóla Vesturbyggðar kynnti skóladagatal starfsárs 2021 - 2022 fyrir Fræðslu- og æskulýðsráði. Kristín mun senda leiðrétt dagatal á vef Vesturbyggðar.

       Málsnúmer 2109003

       Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


       Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:05