Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #74

Fundur haldinn í fjarfundi, 8. desember 2021 og hófst hann kl. 16:30

Nefndarmenn
  • Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
  • Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
  • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) formaður
  • Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
  • Ragna Berglind Jónsdóttir (RBJ) aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
  • Ásdís Snót Guðmundsdóttir (ÁSG) embættismaður
  • Guðmunda Júlía Valdimarsdóttir (GJV) embættismaður
  • Kristín Mjöll Jakobsdóttir (KMJ) embættismaður
  • Lára Þorkelsdóttir (LÞ) áheyrnafulltrúi

Fundargerð ritaði
  • Jónas Heiðar Birgisson formaður

Almenn erindi

1. starfsáætlun Arakletts 2021-2022

Guðmunda Júlía Valdimarsdóttir leikskólastjóri Arakletts kynnti starfsáætlun skólans.

    Málsnúmer 2110006

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    2. Skólastefna Vesturbyggðar

    Bæjarráð hefur tekið ákvörðun um að endurskoða skólastefnu Vesturbyggðar sem er frá árinu 2014.
    Kristrún Lind Birgisdóttir framkvæmdarstjóri Ásgarðs hefur tekið að sér verkið. Hún þekki skólana í Vesturbyggð mjög vel þar sem hún hefur undanfarin ár verið með ráðgjöf til þeirra. Fræðsluráð óskar eftir frekar upplýsingum um hlutverk stýrihóps.

      Málsnúmer 2109039 8

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Til kynningar

      3. Bréf varðandi upplýsingar um breytingar á skólaumhverfi sveitarfélaga

        Málsnúmer 2111044

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        4. Lokun milli jóla og nýárs á leikskólum Vesturbyggðar

        Kynnt niðurstaða Bæjarráðs vegna erindis frá skólastjórum í Vesturbyggðar um lokun leikskóla milli jóla og nýárs.

          Málsnúmer 2111032 3

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30