Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #78

Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 9. maí 2022 og hófst hann kl. 16:30

Nefndarmenn
  • Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
  • Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
  • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) formaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) varamaður
  • Ragna Berglind Jónsdóttir (RBJ) aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
  • Ásdís Snót Guðmundsdóttir (ÁSG) embættismaður
  • Guðmunda Júlía Valdimarsdóttir (GJV) embættismaður

Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Almenn erindi

1. Skólastefna Vesturbyggðar

Kristrún Lind Birgisdóttir ráðgjafi frá Ásgarði kom inn á fundinn og kynnti vinnuna sem unnin hefur verið við endurskoðun skólastefnu Vesturbyggðar og aðgerðaráætlun. Fræðslu og æskulýðsráð þakkar vinnuhópnum sem vann að endurskoðuninni með Kristrúnu vel unnin störf.

    Málsnúmer 2109039 8

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    Til kynningar

    2. Menntastefna Vestfjarða

      Málsnúmer 2204049 4

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      3. Varðandi skólamál á Barðaströnd

      Fræðslu og æskulýðsráð þakkar bréfriturum og tekur undir þau sjónarmið sem þar koma fram og hefur fullan vilja að koma til móts við óskir foreldra.

        Málsnúmer 2205017

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30